Sveitasæla

Góðan daginn.

Það er mikið að gera þessar vikurnar. Fullt af ferðafólki og öðru sem þarf þjónustu. Það er reyndar ekki mikil lausatraffík en að bætast í hana og hún er aðeins að aukast.

Gisting í júní náði 39% aukningu í gistinóttum frá því í fyrra og er ég mjög ánægð með það, vantaði ekki nema smávegis upp á til að ná metárinu í júní 2009. 

Við erum komin með lyklana af Mörtuhúsi, nýja húsinu sem pabbi keypti undir okkur börnin í vetur. Það var farin ferð til að skoða það í dag en því miður komst ég ekki með. Ætla að fá lyklana í láni og fá að kíkja inn næst þegar ég fer á Patró. Svo verður flutt á Patró þegar ferðafólkið verður hætt að koma. Prufa að búa, verður gaman. 

Andarungarnir eru að lifna og verða svo fallegir, komnir með smá fiður í staðinn fyrir dún og þess háttar. Dúfuungarnir vaxa líka vel og eru báðir hvítir.

Heart

Andarungarnir mínir

Heart

 Dúfuungarnir mínir

Heart

Verið að moka moðhaugnum í burtu

Heart

Garðurinn flottur :)

Heart

 

 
 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Hænuvík er staðsett í Patreksfirði. 48 km frá þorpinu Patreksfirði. 26 km á Látrabjarg. Kyrrð og ró er á staðnum ásamt sólarlagi og hvítri sandfjöru. Í Hænuvík er sumarhúsaleiga og handverkshús. Einnig erum við með mikið af fuglum. Nánari upplýsingar færðu hjá Guðnýju haenuvik@mi.is

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband