Vikan 1. - 7. júlí

Fyrsta vikan í júlí er búin að vera góð fyrir utan rok síðasta sólarhring. En það fauk ekkert og allir voru sáttir sem voru hjá okkur í gistingu. 
 
Upp búin
Búið að vera mikið af fólki og nánast allt með rúmföt svo þvottavélin er að vinna vinnuna sína þessa dagana. Mest fór í að þvo 8 sinnum einn daginn, allt rúmfatnaður og handklæði. 
 
Fallegt veður
Það er búið að vera fallegt veður. Var reyndar mikið rok í gær en orðið nánast logn núna, smá hviðótt. 
 
Andarungarnir
Andarungarnir sem fæddust í endu júní stækka vel og eru orðnir helmingi stærri en þegar þeir fæddust.  Fólk sem kemur til okkar í Hænuvík er velkomið að skoða ungana í fylgd heimamanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Hænuvík er staðsett í Patreksfirði. 48 km frá þorpinu Patreksfirði. 26 km á Látrabjarg. Kyrrð og ró er á staðnum ásamt sólarlagi og hvítri sandfjöru. Í Hænuvík er sumarhúsaleiga og handverkshús. Einnig erum við með mikið af fuglum. Nánari upplýsingar færðu hjá Guðnýju haenuvik@mi.is

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband