Júní punktar úr sveitinni
- Það helsta í Hænuvík í júní er að úrkoman hefur aldrei verið minni eða 0,4 ml.
- Nokkrir labbitúrar voru farnir:
- Hænuvík - Sellátranes yfir Hænuvíkurnúp
- Látrabjarg labbað frá Geldingsskorardal
- Láginúpur - Kollsvík - Hænuvík
- Hádegishæð fyrir ofan Hænuví, út á brún fyrir ofan Urðavellina og brúnina heim, út á Hyrnuna og Hænuvíkurnúpinn
- Krían er öll í blóma, var fyrr að verpa en síðastliðin ár og komnir nokkrir ungar núna.
- Ferðafólkið kemur og fer. Ekki alveg jafn margir og í fyrra en vantar ekki mikið á.
Falleg þokan sem skríður inn fjörðinn
Þessi er tekin niður á veginn á skriðunum milli Nes og Gjögra. Æðislega fallegt útsýni þarna uppá.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.