Vorið kemur og fer!

Grásleppan vorið 2012
 
Búið að hengja upp grásleppu þetta vorið Wink
 
Kittabær þrifinn
 
Kittabærinn var þrifinn í byrjun maí eins og vant er og skipt um myndir á veggjunum Happy
 
 nokkur lömb komin
 
Fyrsta kindin bar 6. apríl og var þrílemb. Síðan eru komin um 40 lömb. 4 þrílembur og 2 einlembur. 3 gelmingar með 2 lömb á móti einum með 1 lamb. Glæsileg byrjun LoL
 
kindurnar úti
 
Kindurnar að fara inn eftir góðan og sólríkan dag. Sæþór Ólafur situr í kerrunni sinni og bíður Smile
 
vont veður
 
Norðan kuldi í dag, snjókoma í nótt, fór í -4 gráður í nótt og mikið rok Pinch
Sem betur fer engar lambrollur komnar út Sideways
 
Styttist í splunkunýjar myndir úr sumarhúsunum eftir vorhreingerningar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Brrrrr....Guðný, það kemur bara hrollur í mann !

Ragnheiður , 14.5.2012 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Hænuvík er staðsett í Patreksfirði. 48 km frá þorpinu Patreksfirði. 26 km á Látrabjarg. Kyrrð og ró er á staðnum ásamt sólarlagi og hvítri sandfjöru. Í Hænuvík er sumarhúsaleiga og handverkshús. Einnig erum við með mikið af fuglum. Nánari upplýsingar færðu hjá Guðnýju haenuvik@mi.is

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband