Góðan daginn gott fólk!
Smá færsla úr sveitinni.
Það er gott veður í sveitinni. Logn, -3°C og skýjað. Ennþá eru snjóskaflarnir.
Í gær bar fyrsta kindin. Hún Lukka bar. Hún átti einn hrút en svo var meltingur á móti. Lukka hefur það gott og lambið líka. Það er líklegt að einhverjar fleir eigi eftir að bera því það er mjög ólíklegt að bara ein kind hafi fundið hrútinn sem Lukka fann.
Það eru ríaðar nokkrar kindur á hverjum degi og er búið að ría um 80 stykki núna. Kindurnar fara út á hverjum degi þegar viðrar og fara í fjöruna.
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Athugasemdir
hvurslags dóni er þessi kind eiginlega ? Gat hún ekki beðið eftir að það mátti hitta hrút ?
Haha
kær kveðja til ykkar
Ragnheiður , 25.3.2011 kl. 21:12
Neibbs, hún varð að prufa þennan sæta hrút :) Bara yndislegt að hafa lítið lamb á meðan þau eru ekki mörg svona snemma :)
Guðný Ólafía Guðjónsdóttir, 26.3.2011 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.